• Útgáfuhóf!

    Næstkomandi föstudag kl. 18 verður nýrri útgáfu Ferðarinnar til stjarnanna eftir Kristmann Guðmundsson fagnað. Útgáfuhófið fer fram í IÐU Zimsen, Vesturgötu 2a. Boðið verður upp á léttar veitingar, lifandi tónlist og upplestur. Bókin verður á sérstöku kynningarverði. Allir velkomnir!


  • ← Nýrri frétt Eldri frétt →