• Svingpjattar og vampírfés næstkomandi laugardag

  Næstkomandi laugardag kl. 13 verður málþing tileinkað Vögguvísu og höfundi hennar á Landsbókasafni - Háskólabókasafni. Dagskráin hefst kl. 13 og eru allir velkomnir!

   

  Dagskrá:

  Þorsteinn Antonsson
  Ágrip um Elías Mar + Reykjavíkurþáttur E. M.

  ---

  Jón Karl Helgason
  „Heldurðu, að ég hafi aldrei átt móður?“
  Ungur og einstæður höfundur kveður sér hljóðs
   

  ---

  Svavar Steinarr Guðmundsson
  La bohème: Íslensk uppfærsla

  ---

  Ásta Kristín Benediktsdóttir
  „Þetta var að vera maður, ekki barn“
  Karlmennskuævintýri Bambínós

  ---

  Tómas R. Einarsson
  Ámáttleg djassvein og höfðaletur í rauðviðarfjöl

  ---

  Sólveig Ólafsdóttir
  „Mikið skelfing varstu nú orðinn svangur, Bjössi minn“
  Stafræn saga um mat í Vögguvísu
   

 • ← Nýrri frétt Eldri frétt →