• Útgáfuhóf Vögguvísu

    Föstudaginn 7. september var útgáfu Vögguvísu fagnað í Þjóðmenningarhúsinu. Eins og sjá má á myndum frá hófinu mættu fjölmargir og nokkrir gestanna þekktu Elías persónulega, t.d. Vilborg Dagbjartsdóttir skáldkona sem hélt stutta og afar skemmtilega tölu um þeirra vinskap.

    Hljómsveitin Orfía lék nokkur lög og tónlist frá miðri síðustu öld fékk að óma eftir að formlegri dagskrá lauk (og sumir dönsuðu jafnvel...)

     

    Fleiri myndir frá hófinu má sjá hér.

  • ← Nýrri frétt Eldri frétt →