• Fréttir RSS

    • Myndir frá útgáfufögnuði og sýningaropnun

      Síðastliðinn laugardag fögnuðum við útgáfu bókarinnar Runes: The Icelandic Book of Fuþark, sem kemur út undir merkjum The Icelandic Magic Company, dótturfélagi Lesstofunnar, og opnun samnefndrar sýningar í Safnahúsinu á Hverfisgötu. Menningarvefur RÚV fjallaði um sýninguna og tók viðtal við hönnuð bókarinnar, Sigga Odds. Við erum ótrúlega ánægð og stolt af...

      Lesa meira →
    • Rúnir á Hönnunarmars: útgáfufögnuður!

      Við bjóðum ykkur að fagna með okkur útgáfu bókarinnar Runes: The Icelandic Book of FUÞARK. Útgáfufögnuðurinn fer fram í Safnahúsinu í formi eiginlegrar sýningaropnunar í tengslum við Hönnunarmars. Efni bókarinnar verður gert skil með líflegri innsetningu í anddyri hússins sem stendur yfir alla hátíðina. Gestum og gangandi gefst þar færi á að taka þátt í sýningunni með því að fikra sig áfram í rúnaskrift og rúnalestri. Lesa meira →
    • Jón lærði á tilboðsverði fyrir námskeiðsgesti Töfrandi hugmyndaheims 17. aldar

      Viðar Hreinsson og Sigurlín Bjarney Gísladóttir kenna saman spennandi námskeið í Endurmenntun í nóvember. Námskeiðið kallast Töfrandi hugmyndaheimur 17. aldar þar sem kynnt verður náttúrusýn, mannskilningur og heimsmynd aldarinnar í gegnum heillandi ritsmíðar litríkra einstaklinga. Jón lærði, Jón Daðason frá Arnarbæli og Brynjólfur biskup Sveinsson koma við sögu, en einnig...

      Lesa meira →
    • Viðar hlýtur viðurkenningu Hagþenkis

      Viðar Hreinsson hlaut í dag viðurkenningu Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir bók sína Jón lærði og náttúrur náttúrunnar. Viðar veitti viðurkenningunni móttöku við hátíðlega athöfn á Landsbókasafni Íslands fyrr í dag en hún felst í viðurkenningarskjali og fjárhæð sem nemur einni milljón króna. Í áliti viðurkenningarráðs kemur fram...

      Lesa meira →