• Fréttir RSS

  • Sorcerer's Screed í pakkann

   Grapevine birti í dag lista yfir sniðugar jólagjafir fyrir hönnuði og aðra sem vilja eiga og skoða fallega hönnun. Á listanum eru tíu vörur og er ein þeirra Sorcerer's Screed eftir Skugga en hönnun bókarinnar var í höndum Arnars Fells. Þetta ætti engum að koma á óvart enda um fallegan grip að ræða sem allir þeir...

   Lesa meira →
  • Sorcerer's Screed is out!

   Sorcerer's Screed: The Icelandic Book of Magic Spells is now out! This edition has cost a lot of time and effort and many people have made this publication possible. We at Lesstofan hope that the hard work will shine through and you will enjoy the most comprehensive collection of Nordic spells –...

   Lesa meira →
  • Gleðilegt nýtt ár!

   Á þessum þrettánda og síðasta degi jóla gefst tími til að setjast niður, sötra kaffi og líta yfir farinn veg. Viðtökur Galdraskræðu voru framar okkar björtustu vonum sem hlýtur að gefa til kynna að útgáfan hafi svalað þorsta Íslendinga eftir heildstæðri og fallegri galdrabók. Aðeins nokkur eintök eru eftir af...

   Lesa meira →
  • „Galdraskræðan er fjögurra ef ekki fimm stjörnu bók“

   Í dag birtist á Pressunni ritdómur Bjarna Harðarsonar um Galdraskræðu. Og eins og má lesa hér að neðan er Bjarni ánægður með útgáfuna. „ Utangarðsskáld endurútgefið Hina nýju útgáfu Galdraskræðunnar prýðir galdrastafur sem gagnast þeim sem vilja geta lesið í myrkri. Á myndinni hér að ofan er aftur á móti galdrastafurinn Kuðungur...

   Lesa meira →